„Caracalla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: cs:Caracalla; útlitsbreytingar
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Caracalla.jpg|thumb|right|225px|Caracalla]]
 
'''Marcus Aurelius Septimius Bassianus Antoninus''' ([[4. apríl]] [[186]] - [[8. apríl]] [[217]]), þekktur sem '''Caracalla''', var [[Rómarkeisari|keisari]] [[Rómaveldi]]s á árunum [[211]] - [[217]]. Viðurnefnið Caracalla vísar í gallíska yfirhöfn sem hann klæddist iðulega.
 
Caracalla var sonur [[Septimius Severus|Septimiusar Severusar]] rómarkeisara og Juliu Domnu. Þegar Septimius Severus lést í febrúar árið 211 varð Caracalla keisari ásamt bróður sínum, [[Geta]]. Samskipti bræðranna voru slæm og sameiginleg stjórn þeirra entist ekki út árið þar sem Caracalla lét taka Geta af lífi, ásamt konu hans, tengdaföður og ýmsum fylgismönnum, í desember árið 211.
 
 
 
{{fd|186|217}}