„Hrói höttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gudnyth (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gudnyth (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Robin_shoots_with_sir_Guy_by_Louis_Rhead_1912.png]]'''Hrói höttur''' er persóna úr enskum þjóðsögum frá miðöldum. Sögurnar gerast á Englandi, nánar til tekið í Skírisskógur (Sherrwoodskógur) [[Nottinghamshire]] í [[England]]i. Flestir sagnfræðingar eru þó á því að Hrói hafi verið fæddur í Loxley í suðurhluta York-héraðs og að hann sé grafinn í Kirkleesklaustri í vesturhluta Yorkhéraðs.
 
[[Mynd:Robin_shoots_with_sir_Guy_by_Louis_Rhead_1912.png]]
Í nýrri útgáfunum af sögunum og þeim sem þekktari eru þá er Hrói mikil hetja sem berst gegn óréttlæti og harðstjórn og er þekktur sem maðurinn sem stelur frá þeim ríku til að gefa þeim fátæku. Hrói höttur er því orðið eins konar íkon eða staðalímynd fyrir manneskju sem er tilbúin til að gera hvað sem er, meira að segja brjóta lögin, til að aðstoða þá sem minna mega sín.