„Jonna Louis-Jensen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Jonna Louis-Jensen''' (f. 21. október 1936) var prófessor í íslensku við Kaupmannahafnarháskóla og um tíma forstöðumaður [[Den Arnamagnæanske ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jonna Louis-Jensen''' (f. [[21. október]] [[1936]]) var prófessor í [[íslenska|íslensku]] við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] og um tíma forstöðumaður rannsóknarstofnuninni [[Den Arnamagnæanske Samling]] við sama hásóla.
 
==Ævi==
Jonna Louis-Jensen var nemandi [[Jón Helgason (prófessor)|Jóns Helgasonar]] prófessors og fór snemma að vinna með honum hjá [[Árnastofnun]] í [[Kaupmannahöfn]], Den Arnamagnæanske Samling. Hún gaf út tvær gerðir ''[[Trójumanna saga|Trójumanna sögu]]'', 1963 og 1981. Einnig hefur hún fengist mikið við rannsóknir á [[Konungasögur|konungasögum]], einkum þeirri gerð sem kölluð er ''[[Hulda-Hrokkinskinna]]'', og fjallaði doktorsritgerð hennar um það efni, prentuð 1977. Árið 1968 sá hún um ljósprentaða útgáfu handritsins ''Huldu'', AM 66 fol. Hún hefur birt fjölda greina um rannsóknir sínar.
 
Lína 19 ⟶ 20:
[[Flokkur:Íslensk handrit]]
[[Flokkur:Danskir textafræðingar]]
{{fe|1936|Louis-Jensen, Jonna}}