„Caracalla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Marcus Aurelius Septimius Bassianus Antoninus''' ([[4. apríl]] [[186]] - [[8. apríl]] [[217]]), þekktur sem '''Caracalla''', var [[Rómverskur keisar|keisari]] [[Rómaveldi|Rómaveldis]] á árunum [[211]] - [[217]].
 
Caracalla var sonur [[Septimius Severus|Septimiusar Severusar]] rómarkeisara og Juliu Domnu. Þegar Septimius Severus lést árið 211 varð Caracalla keisari ásamt bróður sínum, [[Geta]].