„Bendir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 54:
cout << *pBreyta << endl; // hér prentast út 16
</pre>
Ástæðan fyrir því að fyrri breytan inniheldur enn töluna 8 er sú að breytabreytan sjálf var ekki send inní fallið heldu bara gildiðgildi á hennihennar (þ.e. talan 8).
En þegar bendirinn sjálfur var sendur inn í fallið tekur fallið "tvofaldaMedBendli" ekki við tölunni 8 heldur staðsetningu minnishólfsins sem inniheldur töluna 8.
Svo tvöfaldar það fallfallið innihald þess minnishólfs fyrir okkur.
 
Það sem skiptir líka máli hér er að þegar kallað er í fyrra fallið er tekið afrit af tölunni 8 og hún er send inn í fallið. En þegar kallað er í seinna fallið eru ekki tekið afrit af gögnunum heldur er bara staðsetningin á minnissvæðið send í fallið. Bendar geta því skipt miklu máli varðandi minnisnotkun/hraða forrits og þá sérstaklega ef verið er að vinna með stórt safn (t.d. senda stóran [[Klasi (forritun)| klasa]] yfir í fall eða renna í gegnum langan lista og hvert stak hans er sent í fall).