Munur á milli breytinga „Palaeoptera“

174 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
Vængirnir á vogvængjunum eru standa út frá hliðunum þegar þær eru ekki á flugi en dægurflugur leggja vængina saman yfir líkamanum í hvíld.
m
(Vængirnir á vogvængjunum eru standa út frá hliðunum þegar þær eru ekki á flugi en dægurflugur leggja vængina saman yfir líkamanum í hvíld.)
}}
<onlyinclude>
'''''Palaeoptera''''' er [[innflokkur (flokkunarfræði)|innflokkur]] [[skordýr]]a sem teljast til [[vængberar|vængbera]]. Dýr í honum einkennast af [[vængur|vængjum]] sem þau geta ekki lagt yfir [[afturbolur|afturbolinn]] ólíkt dýrum í systurinnflokknum ''[[Neoptera]]''. </onlyinclude> ''Palaeoptera'' hefur átt minni velgengni að fagna en ''Neoptera'' og inniheldur aðeins tvo eftirlifandi [[ættbálkur (flokkunafræði)|ættbálka]], [[vogvængjur]] og [[dægurflugur]]. Vængirnir á vogvængjunum eru standa út frá hliðunum þegar þær eru ekki á [[flug]]i en dægurflugur leggja vængina saman yfir [[líkami|líkamanum]] í [[hvíld]].
 
== Neðanmálsgreinar ==