„Sagnmyndir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 29:
 
====Miðmyndarendingin í forníslensku====
Um árið [[1200]] endaði ''-umk'' í [[fyrsta persóna|fyrstu persónu]] [[eintala|eintölu]] þar sem ''-mk'' hlutinn er komin af orðinu '''mik''' (gömul mynd [[persónufornafn|persónufornafnsins]] '''mig'''),<ref name="vísinda">[http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=6986 Á hvaða sviði málfræðinnar hafa mestar breytingar orðið frá forníslensku til dagsins í dag?]</ref> og í öllum öðrum beygingarmyndum endaði hún á ''-sk'' sem er komið orðinu '''sik''' (sem er gömul mynd [[afturbeygt fornafn|afturbeygða fornafnsins]] '''sig''').<ref name="vísinda"/>
Miðmyndarending í forníslensku (''-sk'') er komin af gamalli mynd [[afturbeygt fornafn|afturbeygða fornafnsins]] '''sig''' sem var eitt sinn '''sik'''.<ref name= "Íslenskt mál"/> Í [[fyrsta persóna|fyrstu persónu]] [[eintala|eintölu]] var endingin ''-mk'' og í fleirtölu ''-sk'', en síðar kom ''-sk'' í stað ''-mk'' í eintölu.<ref name= "Íslenskt mál"/>
 
Upp úr [[1200]] fær [[fyrsta persóna|1. persóna]] einnig endinguna ''-sk''/''-zk'' í staðin fyrir ''-mk''.<ref name="Íslenskt mál"/><ref name="vísinda"/> Hætt var að nota ''-sk'' um lok [[13. öld|13. aldar]] (um [[1300]]) og endingin ''-z'' notuð í staðinn. Á [[14. öld]] komu endigarnar ''-zt'' og ''-zst'' fram (og virðist [[framburður]]inn þá orðinn ''st'' eins og hann er núna)<ref name="Íslenskt mál"/> en á [[15. öld]] er endingin ''-zt'' nær eingöngu notuð. Á [[15. öld]] koma fram nýjar endingar; ''-nzt'' og ''-zt'' og síðar ''-nst'' og ''-st''. Á [[17. öld]] var farið að bæta við endinguna ''-st'' þannig að hún varð ''-ustum'' (berj''ustum''). Á [[18. öld]] endurvöktu [[málhreinsun]]armenn gömlu miðmyndarendinguna ''-umst'' og er það endingin sem notuð er í dag (köll''umst'', berj''umst'', elsk''umst''..)
Miðmyndarendingin ''-z'' varð vinsæl undir lok [[13. öld|13. aldar]] (þá líklega borið fram sem ''ts'') og á [[14. öld]] virðist framburðurinn vera orðinn ''st'' eins og hann er núna- en oftast ritað sem ''-zt'' eða ''-zst''.
 
{| {{prettytable}}
Svo miðmyndarsögnin ''kallast'' sé tekin til dæmis:
! rowspan="2" colspan="2"|
! colspan="2" align="center" | Upp úr [[1200]]
! colspan="1" align="center" | Undir lok [[13. öld|13. aldar]]
! colspan="1" align="center" | [[14. öld]]-[[15. öld|15. aldar]]
! colspan="2" align="center" | [[15. öld]]-[[17. öld|17. aldar]]
! colspan="2" align="center" | [[17. öld]]
|-
! align="center" | -sk
! align="center" | -zk
! align="center" | -z
! align="center" | -zt
! align="center" | -nst
! align="center" | -st
! align="center" | -stum
|-
! align="center" | [[fyrsta persóna|1. persóna]]
! rowspan="1"| [[eintala]]
| align="center" | berjum'''sk'''
| align="center" | berjum'''zk'''
| align="center" | berjum'''z'''
| align="center" | berjum'''zt'''
| align="center" | berju'''nst'''
| align="center" | berju'''st'''
| align="center" | berju'''stum'''
|}
 
SvoOg svo miðmyndarsögnin ''kallast'' sé tekin til dæmis: í öllum persónum;
 
{| {{prettytable}}
Lína 98 ⟶ 125:
* {{bókaheimild|höfundur=Björn Guðfinnson|titill=Íslensk málfræði|útgefandi=Námsgagnastofnun|ár=án árs}}
* {{bókaheimild|höfundur=Þórunn Blöndal|titill=Almenn málfræði|útgefandi=Mál og menning|ár=1985}}
 
== Frekara lesefni==
* {{bókaheimild|höfundur=Kristján Árnason|höfundur2=Jörgen Pind|titill=Íslensk tunga I|útgefandi=Almenna bókafélagið|ár=2005}}
* {{bókaheimild|höfundur=Guðrún Kvaran|titill=Íslensk tunga II|útgefandi=Almenna bókafélagið|ár=2005}}
* {{bókaheimild|höfundur=Höskuldur Þráinsson|titill=Íslensk tunga III|útgefandi=Almenna bókafélagið|ár=2005}}
 
== Tengill ==