„Sagnmyndir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
== Miðmynd ==
{{aðalgrein|Miðmynd}}
'''Miðmynd''' {{skammstsem|mm.|miðm.}} þekkist á því að endingin ''-st'' (sem kallast [[miðmyndarending]]) bætist við germyndina, (t.d. ''Jón klæddi'''klæddist.st'''''). Á undan miðmyndarendingunni falla þó niður endingarnar ''-ur'', ''-r'' og ''r-ð; þú kemur -> þú kemst.'' Miðmynd segir frá því hvað gerandi/gerendur gerir/gera við eða fyrir sjálfan/sjálfa sig, t.d. ''hann leggst, þeir berjast.''
 
Dæmi:
Sumar sagnir eru aðeins til miðmynd, t.d ''nálgast, vingast, óttast, öðlast, ferðast, heppnast,'' og kallast ''[[miðmyndarsögn|miðmyndarsagnir]]''.
* þú kem'''ur''' → þú kem'''st'''
 
Miðmynd segir frá því hvað gerandi/gerendur gerir/gera við eða fyrir sjálfan/sjálfa sig, t.d. ''hann leggst, þeir berjast.''
 
Fyrir kemur að germynd lítur út sem miðmynd, t.d. ''þú '''stökkst''' út í lækinn''. Til að greina á milli er hentugt að skipta um persónu eða tölu; ''þú stökkst út í lækinn - > ég stökk út í lækinn'' - sem leiðir í ljós germynd þar eð endingin ''-st'' verður að vera í öllum persónum í miðmynd.
 
===Miðmyndarsögn===
Sumar sagnir eru aðeins til miðmynd, (t.d. sagnirnar ''nálgast'', ''vingast'', ''óttast'', ''öðlast'', ''ferðast'', ''heppnast,'' og ''kallast'') og eru þær kallaðar ''[[miðmyndarsögn|miðmyndarsagnir]]''.
 
===Miðmyndarending===
'''Miðmyndarending''' er endingin ''-st'' (áður ''-zt'' og í forníslensku ''-sk'')<ref name= "Íslenskt mál">http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=425850&pageSelected=9&lang=0 Íslenskt mál 264. þáttur</ref> sem bætt er við germyndina til að mynda miðmynd.
 
====Miðmyndarendingin í forníslensku====
Miðmyndarending í forníslensku (''-sk'') er komin af gamalli mynd [[afturbeygt fornafn|afturbeygða fornafnsins]] '''sig''' sem var eitt sinn '''sik'''.<ref name= "Íslenskt mál"/> Í [[fyrsta persóna|fyrstu persónu]] [[eintala|eintölu]] var endingin ''-mk'' og í fleirtölu ''-sk'', en síðar kom ''-sk'' í stað ''-mk'' í eintölu.<ref name= "Íslenskt mál">
 
Miðmyndarendingin ''-z'' varð vinsæl undir lok [[13. öld|13. aldar]] (þá líklega borið fram sem ''ts'') og á [[14. öld]] virðist framburðurinn vera orðinn ''st'' eins og hann er núna- en oftast ritað sem ''-zt'' eða ''-zst''.
 
Svo miðmyndarsögnin ''kallast'' sé tekin til dæmis:
* [[Fyrsta persóna|1. persóna]] [[eintala]]: ek kollumk → köllumz → köllumst → kallast
* [[Önnur persóna|2.]] og [[Þriðja persóna|3. persóna]] [[eintala]]: þú/hann kallask → kallaz → kallast
* [[Fyrsta persóna|1. persóna]] [[fleirtala]]:
 
 
== Þolmynd ==