„Sprenging“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sprenging''' er skyndileg aukning á [[rúmmál]]i [[gas]]s, þ.ae. að gasið þenst út hraðar en [[hljóðhraði]] þess og [[höggbylgja]] myndast.

==Sprengiefni==
Þegar [[sprengiefni]] eru sprengd [[bruni|brenna]] þau hratt upp til agna og gas myndast, [[þrýstingur]] og [[hiti]] þess hækkar mikið og það þenst hratt út. [[Byssupúður]] var fyrsta sprengiefni sem var fundið upp, en nú eru einkum notuð hásprengifim efni eins og [[dýnamít]]. Sprenging getur einnig orðið þegar háþrýstur [[gaskútur]] eða [[gufuketill]] rofnar, sambærilegt og þegar blaðra springur. SprenginarSprengingar eru t.d. notaðar til að fella mannvirki eða brjóta niður berg. ''Sprengja'' er tæki sem inniheldur sprengiefni ásamt sprengibúnaði, sem notað er í [[her]]naði sem [[vopn]] til að granda óvinum, mannvirkjum hans eða vopnum.
 
[[Kjarnorkusprengja|Kjarnorkusprengjur]] eru öflugustu sprengjur, sem völ er á, en þeim hefur aðeins tvisvar verið beitt sem vopnum í hernaði, nánar tiltekið í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni á [[Japan|japönsku]] [[borg]]irnar [[Híróshíma]] og [[Nagasakí]]. Með þeim er nýtt orka, sem fæst við [[kjarnaklofnun]] (''klofnunarsprengja'') eða [[kjarnasamruna]] (''vetnissprengja'').