„Eneas“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|280px|''Eneas flýr Tróju brennandi'', málverk eftir [[Federico Barocci (1598).]] [[Mynd:Aineias Ankhises Louvre F118.jpg|thumb|right|280px|E...
 
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:BarocciAeneas.jpg|thumb|right|280px|''Eneas flýr Tróju brennandi'', málverk eftir [[Federico Barocci]] ([[1598]]).]]
[[Mynd:Aineias Ankhises Louvre F118.jpg|thumb|right|280px|Eneas heldur á föður sínum [[Ankíses]]i; mynd á vasa frá því um [[520 f.Kr.|520]]-[[510 f.Kr.]]]]
'''Eneas''' ([[forngríska|forngrísku]]: Αἰνείας, ''Æneias'') var í [[Grikkland hið forna|grísk]]-[[Rómaveldi|rómverskri]] [[Grísk goðafræði|goðafræði]] [[Trója|tóversktróversk]] hetja, sonur [[Ankíses]]ar og gyðjunnar [[Afródíta|Afródítu]] ([[Venus (gyðja)|Venusar]] í rómverskum bókmenntum). Faðir hans var frændi [[Príamos]]ar, konungs í Tróju.
 
Eneas kemur fyrir í ''[[Ilíonskviða|Ilíonskviðu]]'' [[Hómer]]s, þar sem [[Póseidon]] bjargar honum úr einvígi við [[Akkilles]] vegna þess að honum voru ætluð önnur örlög en að deyja í Tróju. Í rómverskum bókmenntum var snemma farið að líta á Eneas sem stofnföður rómversku þjóðarinnar og forföður [[Rómúlus og Remus|Rómúlusar]]. Hann er aðalpersóna ''[[Eneasarkviða|Eneasarkviðu]]'' rómverska skáldsins [[Virgill|Virgils]] en kviðan lýsir m.a. hrakningum Eneasar frá Tróju, komu hans til Ítalíu og baráttu hans þar fyrir því að stofna eigið ríki.