„Sprenging“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
samvinna
 
Thvj (spjall | framlög)
umskrifa
Lína 1:
'''Sprenging''' er skyndileg aukning á [[rúmmál]]i og [[hiti|hita]], sem verður þegar [[efnahvar|hvarfgjarnt]] [[efni]] [[bruni|brennur]] hratt upp til agana og [[gas]]ið sem myndast þenst út hraðar en [[hljóðhraði]] gassins. Við sprenginum myndast [[höggbylgja]]. [[Sprengiefni]] eru sprengd til að mynda sprenginu, sem notuð er til að fella mannvirki eða brjóta niður berg. ''Sprengja'' er tæki sem inniheldur sprengiefni ásamt sprengibúnaði, sem notað er í [[her]]naði til að granda óvinum, mannvirkjum hans eða vopnum. ''Reyksprengja'' er ekki sprengja, heldur tæki sem myndar þykkan reykjarmökk, sem notaður er í árás eða vörn til byrgja andstæðingi sýn. [[Flugeldar]] innihalda smáar sprengur sem notaðar eru til hátíðarbrigða.
'''Sprenging''' er skyndileg aukning í [[magn]]i og losun á [[orka|orku]]. Oft helst að mikil hækkun á [[hitastig]]i og til verða [[gas|gös]]. Sprengingar geta hæglega búið til [[höggbylgja|höggbylgjur]].
 
{{stubbur}}