„Fimm“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
viðbót
Lína 1:
'''Fimm''' er fimmta [[náttúrleg tala|náttúrlega talan]] og þriðja minnsta [[frumtala (stærðfræði)|frumtalan]], táknuð með [[tölustafur|tölustafnum]] ''[[5 (tölustafur)|5]]'' í [[tugakerfi]]. Er [[helmingur|hálfur]] [[tugur]]. Allar [[tala (stærðfræði)|tölur]] í tugakerfi, sem hafa fimm sem [[þáttur (stærðfræði)|þátt]] enda annað hvort á tölustafnum [[0]] eða 5.
 
[[Tala_(stærðfræði)|Talan]] fimm er táknuð með V í [[Rómverskir tölustafir|rómverska talnakerfinu]].
[[Flokkur:Tölur]]