„Chicago-háskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
PixelBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:Đại học Chicago
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gl:Universidade de Chicago; útlitsbreytingar
Lína 4:
Chicago-háskóli er víða talinn einn besti háskóli Bandaríkjanna. 79 [[nóbelsverðlaun]]ahafar er tengdir skólanum.
 
== Markverðir nemendur og kennarar ==
Meðal markverðra nemenda og kennara við skólann má nefna: [[Hannah Arendt|Hönnuh Arendt]], [[John Ashcroft]], [[Ramsey Clark]], [[Edward H. Levi]], [[Lien Chan]], [[Gary Becker]], [[Milton Friedman]], [[Friedrich Hayek]], [[Robert Lucas, Jr.|Robert Lucas]], [[Saul Bellow]] og [[J.M. Coetzee]], [[Subrahmanyan Chandrasekhar]], [[John Dewey]], [[T.S. Eliot]], [[Enrico Fermi]], [[Philip Glass]], [[Seymour Hersh]], [[Edwin Hubble]], [[Robert Millikan]], [[Mike Nichols]], [[Martha Nussbaum|Mörthu Nussbaum]], [[Paul Ricoeur]], [[Jean-Luc Marion]], [[Leo Strauss]], [[Barack Obama]], [[Bertrand Russell]], [[Philip Roth]], [[David Rockefeller]], [[Carl Sagan]], [[Marshall Sahlins]], [[Kurt Vonnegut]], [[Thornton Wilder]], [[Michael Foote]], [[Paul Wolfowitz]].
<gallery>
Lína 11:
</gallery>
 
=== Skáldaðar persónur ===
Ýmsar skáldaðar persónur hafa einnig tengst skólanum. Meðal þeirra má nefna: Harry Burns og Sally Albright (leikin af [[Billy Crystal]] og [[Meg Ryan]]) í kvikmyndinni ''[[When Harry Met Sally...]]'', [[Indiana Jones]] (leikinn af [[Harrison Ford]]), Robert og Hal (leiknir af [[Anthony Hopkins]] og [[Jake Gyllenhaal]]) í kvikmyndinni ''[[Proof (2005 film)|Proof]]'', [[Jack McCoy]] (leikinn af [[Sam Watterson]]) í ''[[Law & Order]]'', Dr. Josh Keyes (leikinn af [[Aaron Eckhart]]) í kvikmyndinni ''[[The Core]]'', Eddie Kasalivich (leikinn af [[Keanu Reeves]]) í kvikmyndinni ''[[Chain Reaction (kvikmynd)|Chain Reaction]]'', Brandon Shaw og Philip Morgan (leiknir af [[John Dall]] og [[Farley Granger]]) í kvikmynd [[Alfred Hitchcock|Alfreds Hitchcock]] ''[[Rope (film)|Rope]]'', Dr. Lawrence Green (leikinn af [[Jeremy Piven]]) í kvikmyndinni ''[[Runaway Jury]]'' og Kate Forster (leikin af [[Sandra Bullock]]) í kvkmyndinni ''[[The Lake House]]''.
 
== Tenglar ==
*[http://www.uchicago.edu Vefsíða skólans]
 
Lína 34:
[[fi:Chicagon yliopisto]]
[[fr:Université de Chicago]]
[[gl:Universidade de Chicago]]
[[he:אוניברסיטת שיקגו]]
[[hu:Chicagói Egyetem]]