„The Wall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ro:The Wall
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
| Gefin út = [[28. nóvember]] [[1979]] ([[Bretland|UK]])<br>[[8. desember]] [[1979]] ([[Bandaríkin|US]])
| Tónlistarstefna = [[Sýrurokk]]
| Lengd Lengdmín = 81:20|
Lengdsek=20
| Útgáfufyrirtæki = Harvest<br>EMI<br>Columbia<br>Capitol
| Upptökustjóri = [[Bob Ezrin]], [[David Gilmour]], [[James Guthrie]] og [[Roger Waters]]
Lína 16 ⟶ 17:
| }}
 
'''''The Wall''''' er ellefta [[breiðskífa]] [[hljómsveit]]arinnar [[Pink Floyd]] og kom hún út árið [[1979]]. Plötunni var mjög vel tekið af gagnrýnendum sem og almenningi og var hún sögð vera með bestu plötum sem hljómsveitin hefði gefið út.
 
Sagan eða „konseptið“ á disknum snýst um ungan mann að nafni Pink, sem hefur verið traðkaður niður og níðst á af samfélaginu alveg síðan á fyrstu dögum ævi hans; hann missti föður sinn í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni (alveg eins og faðir Roger Waters), bældur niður í skólanum af ofbeldisfullum og einræðiskennurumkennurum, og margt fleira, sem veldur því að Pink fer inn í sinn eigin hugarheim og missir lokum vitið.
 
==Lagalisti==
===Plata 1===
====Hlið A====
#In „In the Flesh? (Waters)
#The „The Thin IceIce“ (Waters)
#Another „Another Brick in the Wall, Part II“ (Waters)
#The „The Happiest Days of Our LivesLives“ (Waters)
#Another „Another Brick in the Wall, Part IIII“ (Waters)
#Mother „Mother“ (Waters)
 
====Hlið B====
#Goodbye „Goodbye Blue SkySky“ (Waters)
#Empty Spaces„Empty Spaces“ (Waters)
#Young Lust„Young Lust“ (Waters/Gilmour)
#One „One of My TurnsTurns“ (Waters)
#Don „Don't Leave Me NowNow“ (Waters)
#Another „Another Brick in the Wall, Part IIIIII“ (Waters)
#Goodbye „Goodbye Cruel WorldWorld“ (Waters)
 
===Plata 2===
====Hlið A====
#Hey You„Hey You“ (Waters/Gilmour)
#Is „Is There Anybody Out ThereThere“ (Waters)
#Nobody Home„Nobody Home“ (Waters)
#Vera „Vera“ (Waters)
#Bring „Bring the Boys Back HomeHome“ (Waters)
#Comfortably Numb„Comfortably Numb“ (Gilmour/Waters)
 
====Hlið B====
#The „The Show Must Go OnOn“ (Waters)
#In „In the FleshFlesh“ (Waters)
#Run „Run Like HellHell“ (Gilmour/Waters)
#Waiting „Waiting for the WormsWorms“ (Waters)
#Stop „Stop“ (Waters)
#The Trial„The Trial“ (Waters/Ezrin)
#Outside „Outside the WallWall“ (Waters)
 
[[Flokkur:Breiðskífur Pink Floyd]]