„Bodomvatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Bodomsvatn (finnska: Bodominjärvi), (sænska: Bodom Träsk) er vatn rétt hjá borginni Espoo í Finnlandi, og er staðsett 22 kílómetrum vestan við höfuðborgina Helsinki. Vatnið er....
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
Morðin við Bodomsvatn gerðist árið [[1960]], þegar fjórir unglingar voru að tjalda hjá vatninu, tvær stelpur sem voru báðar 15 ára og tveir strákar sem voru báðir 18 ára. Seinna um kvöldið kemur óþekktur maður og stingur þrjú af þeim til bana. Einn strákur lifði af, og árið [[2004]] var hann handtekinn fyrir grun um að hafa myrt þau, ári seinna var hann dæmdur saklaus.
 
[[Flokkur:FinnlandLandafræði Finnlands]]
 
[[cs:Bodom]]