„Halldór Blöndal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Sauðkindin (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-\(fæddur +(fæddur )
Lína 1:
'''Halldór Blöndal''' ([[fæðing|fæddur]] [[24. ágúst]], [[1938]]) hefur verið [[Forseti Alþingis|forseti]] [[Alþingi]]s síðan árið [[1999]]. Hann hefur gengt þingmennsku frá [[1979]], allan tíman fyrir hönd [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]]. Á árunum [[1991]]-[[1995]] gengdi hann stöðu landbúnaðar- og samgönguráðherra, en frá [[1995]] var einungis samgönguráðherra, þar til árið 1999 þegar hann lét af því embætti þá um haustið var hann kjörinn forseta Alþingis.
 
==Heimild==