„Jorge Sampaio“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eo, nl
Sauðkindin (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-\(fæddur +(fæddur )
Lína 1:
'''Jorge Fernando Branco de Sampaio''' ([[fæðing|fæddur]] [[18. september]] [[1939]] í [[Lissabon]] í [[Portúgal]]) er núverandi [[forseti Portúgal|forseti]] [[Portúgal]]s, [[kosningar|kjörinn]] annað sinni þann [[14. janúar]] [[2001]].
 
Sampaio fæddist í [[Lissabon]] þann [[18. september]] [[1939]] og er kominn af [[gyðingar|gyðingaættum]]. Vegna starfa föður hans, sem var [[læknir]], flutti fjölskyldan til utan, fyrst til [[Bandaríkjanna]] og síðar til [[England]]s. Sampaio hóf [[stjórnmál]]aferil sinn í lagaskóla [[Lissabon]]. Hann átti þátt í að rísa upp gegn [[fasistastjórn]] [[land]]sins og var [[forseti]] [[stúdent]]asamtaka [[Lissabon]] árið [[1960]]-[[1961]].