„Hallatala“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
endurskrifaði
Thvj (spjall | framlög)
snertill
Lína 1:
'''Hallatala''' er mælikvaðir á halla (bratta) [[ferill (stærðfræði)|ferils]] í tilteknum [[punktur (rúmfræði)|punkti]]. Nánar tiltekið er hallatala bratti [[snertill|snertils]] ferilsins í punktinum.
 
==Skilgreining==
Hallatala ferils ''f''(''x'') í punkti ''p'' er fysta [[afleiða]] [[fall (stærðfræði)|fallsins]], sem stikar ferilinn, í [[punktur (rúmfræði)|punktinum]] ''p'', þ.e. ''f'' ' (''p''). M.ö.o. þá lýsir afleiðan halla ferils í sérhverjum punkti.