„Fornyrðislag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m +iw
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Fornyrðislag er bragarháttur [[Völuspá]]r:
 
:Hljóðs bið ég allar
<pre>
:helgar kindir
Hljóðs bið ég allar
:meiri og minni
helgar kindir
:mögu Heimdallar.
meiri og minni
mögu Heimdallar.
:Viltu, að ég, Valföður,
:vel fyr telja
:forn spjöll fira,
:þau er fremst um man.</pre>
 
Fornyrðislag er líka bragarháttur frásagnarkvæða [[eddukvæði|eddukvæða]], auk vísana og kvæða í fornaldarsögum. Fornyrðislag var endurvakið á [[Ísland]]i á [[18. öld|18.]] og [[19. öld]] fyrir áhrif rómantísku stefnunnar. Af fornyrðislagi þróaðist ýmis afbrigði, s.s. [[kviðuháttur]] sem hefur þrjú atkvæði í ójöfnu línunum en fjögur í þeim jöfnu (t.d. [[Sonatorrek]] [[Egill Skallagrímsson|Egils Skallagrímssonar]]).
 
==Einkenni==
 
# þrjú atkvæði í stökum línum og 4 atkvæði í jöfnum línum (hið fæsta).
# ekkert rím.
Lína 37 ⟶ 35:
[[Málaháttur]] sem hefur ekki færri en fimm atkvæði í línu (t.d. [[Atlamál]]):
 
<pre>:Frétt hefir öld óvu,
:þá er endr of gerðu
:seggir samkundu
:sú var nýt fæstum,
:æxtu einmæli,
:yggr var þeim síðan
:ok it sama sonum Gjúka
:er voru sannráðnir.</pre>
 
Og [[runhenda]] sem er með enda[[rím]] aabb eða aaaa (t.d. [[Höfuðlausn]] Egils Skallagrímssonar):
<pre>:Vestr fór eg of ver,
:en eg Viðris ber
:munstrandar mar,
:svo er mitt of far;
:dró eg eik á flot
:við ísa brot,
:hlóð eg mærðar hlut
:míns knarrar skut.</pre>
 
[[Flokkur:Bragarhættir]]
[[Flokkur:Íslenska]]
 
{{Tengill ÚG|en}}
 
[[de:Fornyr%C3%B0islag]]
[[en:Alliterative verse]]{{Link UA|en}}
[[no:Fornyrdislag]]
[[sv:Fornyrdislag]]