„Latíum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Latíum''' ([[ítalska]]: ''Lazio'') er [[hérað]] á Mið-[[Ítalía|Ítalíu]] sem markast af [[Toskana]] og [[Úmbría|Úmbríu]] í norðri, [[Abrútsi]] í austri, [[Mólíse]] í suðaustri og [[Kampanía|Kampaníu]] í suðri. Í vestri á héraðið mikla strandlengju við [[Tyrrenahaf]]ið. Höfuðstaður héraðsins er [[höfuðborg]]in [[Róm]]. Héraðið dregur nafn sitt af ættbálki [[Latverjar|Latverja]] sem voru forverar hinna fornu [[Rómaveldi|Rómverja]].
 
KnattspyrnufélagiðÍþróttafélagið [[S.S. Lazio]] dregur nafn sitt af nafni héraðsins.
 
==Sýslur (''province'') og borgir==