„Fóstbróðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fóstbróðir''' er sá sem hefur gengið í '''fóstbræðralag''' með öðrum manni. Þegar menn gengu í fóstbræðralag [[Svardagi|sóru]] þeir að [[Hefnd|hefna]] hvors annars ef hinn yrði drepinn. Því fylgdi sérstök athöfn að sverjast í fóstbræðralag. Ristu menn þá „jarðmen“ sem þeir gengu undir, þar sem þeir blönduðu blóði sínu. Fóstbræðralög koma mjög við sögu í [[Íslendingasögur|Íslendingasögum]], og eftir þeim að dæma þótti mikil skömm að því að efna ekki heit sitt um hefnd fyrir fóstbróður. Margar Íslendingasögur fjalla að miklu leyti um mannvíg þar sem fóstbræður koma við sögu. [[Gísla saga Súrssonar|Gísli Súrsson]] hefndi t.d. fóstbróður síns [[Vésteinn Vésteinsson|Vésteins Vésteinssonar]] eftir að sá síðarnefndi var drepinn og í [[Laxdæla saga|Laxdæla sögu]] gerist sá fáheyrði viðburður að [[Kjartan Ólafsson]] drepur [[Bolli Þorleiksson|Bolla Þorleiksson]] fóstbróður sinn.
 
==Tengt efni==
{{Stubbur|saga}}
*[[Fóstbræðrasaga]]
 
{{Stubbur|saga}}
{{Tengill ÚG|zh}}