„Tylftakerfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m andsk. hafi það, rangur takki
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tylftakerfi''' er [[talnakerfi]] með [[grunntala|grunntöluna]] [[tylft|12]]. Tylftarkerfið lifir enn í sumum fyrirbærum nútímans. Töluleg uppbygging [[Klukka|klukkunnar]], þ.e. tímans byggir á tylftarkerfinu, frá 1-12, og einnig [[áttaviti]]nn. Og í íslensku til forna gat [[hundrað]] táknað tólf tugi (120), það er oftast kallað ''stórt hundrað'' eða ''tólfrætt hundrað''.
 
{{stubbur}}