„Saul Kripke“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Breyti: fr:Saul Kripke
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Heimspekingur |
'''Saul Aaron Kripke''' ([[Fæðing|fæddur]] [[1940]] í [[Omaha í Nebraska|Omaha]] í [[Nebraska]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[heimspekingur]] og [[rökfræði]]ingur. Hann er núna [[prófessor]] á [[eftirlaun]]um frá [[Princeton University]] og prófessor við [[CUNY Graduate Center]]. Kripke hefur haft gríðarlega mikil áhrif á mörgum sviðum [[rökfræði]] og [[málspeki]]. Mörg verka hans eru enn óútgefin og eru einungis til á [[upptaka|upptökum]] af [[fyrirlestur|fyrirlestrum]] og í [[handrit]]i. Engu að síður er hann víða álitinn einn áhrifamestu núlifandi heimspekinga.
svæði = Vestræn heimspeki |
tímabil = [[Heimspeki 20. aldar]],<br>[[Heimspeki 21. aldar]] |
color = #B0C4DE |
image_name = |
image_caption = |
nafn = Saul Kripke |
fæddur = [[13. nóvember]] [[1940]] |
látinn = |
skóli_hefð = [[Rökgreiningarheimspeki]] |
helstu_ritverk = ''Naming and Necessity''; ''Wittgenstein on Rules and Private Language'' |
helstu_viðfangsefni = [[frumspeki]], [[málspeki]], [[rökfræði]] |
markverðar_kenningar = Orsakakenning um tilvísun |
áhrifavaldar = [[Gottlob Frege]], [[Bertrand Russell]], [[Ludwig Wittgenstein]], [[Alfred Tarski]], [[Hilary Putnam]] |
hafði_áhrif_á = [[Hilary Putnam]], [[Scott Soames]] |
}}
'''Saul Aaron Kripke''' ([[Fæðing|fæddur]] [[13. nóvember]] [[1940]] í [[Omaha í Nebraska|Omaha]] í [[Nebraska]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[heimspekingur]] og [[rökfræði]]ingur. Hann er núna [[prófessor]] á [[eftirlaun]]um frá [[Princeton University]] og prófessor við [[CUNY Graduate Center]]. Kripke hefur haft gríðarlega mikil áhrif á mörgum sviðum [[rökfræði]] og [[málspeki]]. Mörg verka hans eru enn óútgefin og eru einungis til á [[upptaka|upptökum]] af [[fyrirlestur|fyrirlestrum]] og í [[handrit]]i. Engu að síður er hann víða álitinn einn áhrifamestu núlifandi heimspekinga.
 
== Æviágrip ==
Saul Kripke er elstur þriggja barna Dorothy og Myer Kripke. Saul og systur hans tvær, Madeline og Netta, gengu í [[Dundee Grade School]] í Omaha og [[Omaha Central High School]]. [[Ár]]ið [[1958]] hóf Kripke nám við [[Harvard University]]. Áður en Kripke varð prófessor í [[heimspeki]] við Princeton University kenndi hann við heimspekideild [[Rockefeller University]] í [[New York (borg)|New York]] borg. Kripke kvæntist (og skildi við) [[Margaret Gilbert]], systur [[Martin Gilbert|Martins Gilbert]] sem er þekktur [[Bretland|breskur]] sagnfræðingur. Þau voru barnlaus. Hann kennir nú rökfræði, frumspeki og málspeki við CUNY Graduate Center á [[Manhattan]].
 
Kripke er þekktastur fyrir framlag sitt til fjögurra sviða heimspekinnar: [[merkingarfræði]] fyrir háttarökfræði og aðra skylda rökfræði, sem Kripke hefur birt þónokkrar greinar um frá táningsárum sínum; fyrirlestra sína árið [[1970]] (gefnir út [[1972]] og [[1980]]) ''Naming and Necessity'', sem umturnuðu á margan hátt [[málspeki]] og, eins og sumir hafa að orði komist, „gerðu frumspeki virðingarverða á ný“; [[túlkun]] sína á heimspeki [[Ludwig Wittgenstein|Ludwigs Wittgenstein]]; kenningu sína um sannleikann.
 
== Helstu ritverk ==
* ''Naming and Necessity''. (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 2005). ISBN 0-674-59846-6
* ''Wittgenstein on Rules and Private Language : An Elementary Exposition'' (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 2004). ISBN 0-674-95401-7
 
== Tengt efni ==
* [[Háttarökfræði]]
* [[Merking]]
* [[Merkingarfræði]]
* [[Möguleiki]]
* [[Nauðsyn]]
* [[Orsakahyggja um tilvísun]]
* [[Sannleikur]]
* [[Tilvísun]]
 
== Heimild ==
* {{enwikiheimild|Saul Kripke|17. nóvember|2005}}
 
{{Stubbur|heimspeki}}
 
{{fe|1940|Kripke, Saul}}
 
[[Flokkur:Bandarískir heimspekingar|Kripke, Saul]]
Lína 32 ⟶ 46:
[[Flokkur:Rökfræðingar|Kripke, Saul]]
[[Flokkur:Rökgreiningarheimspekingar|Kripke, Saul]]
{{fe|1940|Kripke, Saul}}
 
[[bg:Сол Крипке]]