„Atómmassi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Atómmassi''' [[samsæta|samsætu]] er hlutfallslegur [[massi]] samsætunnar mælt á mælikvarða þar sem [[kolefni-12]] hefur atómmassann nákvæmlega 12. Engar aðrar samsætur hafa heiltölumassa, bæði vegna þess að nifteindir og róteindir eru misþungar sem og vegna [[massafrávik]]s af völdum [[bindiorka|bindiorku]]. Það er þó smávægilegt miðað við massa kjarneindar og því má ávallt rúnna atómmassa samsætu að næstu heiltölu og fá þannig réttan fjölda kjarneinda. Fjölda nifteinda má þá fá með því að draga [[atómtala|atómtöluna]] frá.
 
Mynztrið í fráviki atómmassanna frá massatölum sínum er sem hér greinir: frávikið byrjar jákvætt í [[vetni]]-1, verður svo strax neikvætt og nær lágmarki við [[járn]]-56, hækkar síðan og verður aftur jákvætt hjá þungu samsætunum, með vaxandi atómtölu. Þetta samsvarar eftirfarandi: [[kjarnaklofnun]] í frumefnifrumefnis sem er þyngra en járn gefur frá sér orku meðan kjarnaklofnun ífrumefnis frumefnisem er léttara en járnijárn þarf orku. Hið gagnstæða á við um [[kjarnasamruni|kjarnasamruna]] - samruni íþar frumefnisem myndunarfrumefnið er léttara en járnijárn gefur frá sér orku en samruni íþar frumefnisem myndunarfrumefnið er þyngra en járnijárn þarf orku.
 
Áþekk skilgreining á við um [[sameind]]ir; í tilfelli þeirra er talað um [[sameindamassi|sameindamassa]]. Sameindamassa efnis má reikna með því að leggja saman atómmassa atómanna sem efnið er gert úr margfaldað með hlutföllum frumefnanna sem gefin eru í [[efnaformúla|efnaformúlunni]]. Áþekkan [[formúlumassi|formúlumassa]] má reikna fyrir efni sem mynda ekki sameindir.