„Prestakall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
m flokkun
Pjebje (spjall | framlög)
breytt frá grunni
Lína 1:
'''Prestakall''' í skilningi 48. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti [[íslenska þjóðkirkjan|þjóðkirkjunnar]] nr. 78 frá 1997 er landfræðilegt þjónustusvæði [[prestur|presta]] sem nær til breytilegs fjölda [[sókn|sókna]]. [[Kirkjuþing]] setur starfsreglur um skipan prestakalla. Skylt er að hafa [[sóknarprestur|sóknarprest]] í hverju prestakalli en fleiri prestar geta verið starfandi í einu prestakalli.
'''Prestakall''' er landfræðilegt svæði sem er afmarkað af [[Kirkja|kirkju]], og samanstendur hún af einni eða fleiri [[sókn]]um.
 
[[Flokkur:Prestaköll| ]]
[[Flokkur:Kristni]]
 
==Tenglar==
*[http://kirkjan.is/um/prestakoll/ Listi yfir prestaköll þjóðkirkjunnar]
*[http://www.althingi.is/lagas/122b/1997078.html#g64/ Lög nr. 78 frá 26. maí 1997]