„Atómmassi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Atómmassi''' [[frumefni]]s (einnig þekkt sem '''hlutfallslegur atómmassi''', '''meðaltalsatómmassi''' eða '''atómþyngd''') er meðal-atómmassi allra [[samsæta]] frumefnisins eins og það kemur fyrir í tilteknu umhverfi, vegið útfrá algengi samsætanna. Í [[frumefnatafla|frumefnatöflur]] eru þær yfirleitt listaðar eftir algengi þeirra í jarðskorpu og andrúmslofti jarðar. Í tilfelli tilbúinna frumefna er [[kjörnungur|kjörnungs]]þungi stöðugustu samsætunnar tilgreindur innan sviga sem atómmassinn.
 
<---
The '''atomic mass''' of an ''element'' (also known as the '''relative atomic mass''' or '''average atomic mass''' or '''atomic weight''') is the the average atomic mass of all the chemical element's [[isotope]]s as found in a particular environment, weighted by isotopic abundance. [[Periodic table]]s usually list these with reference to the local environment of Earth's crust and atmosphere. For artificial elements the nucleon count of the most stable isotope is listed in parentheses as the atomic mass.
 
Lína 33:
[[Category:Chemical properties]]
[[Category:Mass]]
--->
<!--Interwiki-->