„Rafhlaða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 131:
 
==Sprenging í rafhlöðu==
Við öfgakenndar aðstæður geta tilteknar gerðir rafhlaða sprungið í tætlur. Slík sprenging er yfirleitt afleiðing misnotkunarmannlegra mistaka (svo sem ef einnota rafhlaða er endurhlaðin eða rafgeymi úr bíl er skammhleypt) eða bilunar í rafhlöðunni.
<!--
Under extreme conditions, certain types of batteries can explode violently. A battery explosion is usually caused by the misuse or malfunction of a battery (such as the recharging of a non-rechargable battery or shorting a car battery).
 
Í bílarafgeymum er líklegast að sprenging eigi sér stað þegar honum er skammhleypt þannig að mjög mikill straumur myndst. Skammhlaupsbilun í rafgeymi sem er hliðtengdur öðrum rafgeymum (t.d. með startköplum) getur valdið því að næsta rafgeymir við losi hámarksstraum yfir í bilaða rafgeyminn sem veldur þá ofhitnun og hugsanlega sprengingu. Þegar bílarafgeymar eru endurhlaðnir losa þeir auk þess vetni sem er hásprengifim lofttegund. Magnið er venjulega mjög lítið og dreifist fljótt. Þegar hinsvegar rafgeymir er tengdur öðrum með startköplum getur hár straumurinn valdið hraðri losun vetnis sem getur síðan kviknað í útfrá neista (svo sem þegar startkaplarnir eru fjarlægðir).
With car batteries, explosions are most likely to occur when a short circuit generates currents of very high magnitude. A short circuit malfunction in a battery placed in parallel with other batteries ("jumped") can cause its neighbour to discharge its maximum current into the faulty cell, leading to overheating and possible explosion. In addition, car batteries liberate hydrogren as they are recharged. Normally the amount of this highly explosive gas is very small, and dissapates very quickly. However, when "jumping" a car battery, the high current can cause rapid release of hydrogen, which could be ignited by a spark nearby (e.g., when removing jumper cables).
 
Þegar einnota rafhlaða er endurhlaðin hratt kann sprengifim blanda vetnis og súrefnis að myndast hraðar en hún getur losnað út úr rafhlöðunni, sem veldur hækkun þrýstings og mögulega sprengingu. Í verstu tilfellum kann rafhlöðusýran að sprautast af krafti út úr rafhlöðuumbúðunum og valda líkamstjóni.
When a non-rechargeable battery is recharged at a high rate, an explosive gas mixture of hydrogen and oxygen may be produced faster than it can escape from within the walls of the battery, leading to pressure build-up and a possible explosion. In extreme cases, the battery acid may spray violently from the casing of the battery and cause injury.
 
Sé rafhlöðu fleygt í eld kann það einnig að valda sprengingu vegna gufumyndunar inni í lokuðum umbúðum rafhlöðunnar.
Additionally, disposing of a battery in fire may cause an explosion as steam builds up within the sealed case of the battery.
 
Ofhleðsla, sem er það að hlaða rafhlöðu umfram þá raforku sem hún ber, getur einnig leitt til þess að hún springi, leki eða skemmist varanlega. Hún kann einnig að valda skemmdum á hleðslutækinu eða tækinu sem ofhlaðna rafhlaðan er síðar notuð í.
 
Overcharging, which is charging a battery beyond its electrical capacity, can also lead to a battery explosion, leakage, or irreversible damage to the battery. It may also cause damage to the charger or device in which the overcharged battery is later used.
-->
==Sjá einnig==
*[[Minnishrif]]