„Rafhlaða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 126:
Geta rafhlöðu til að geyma hleðslu er oft táknuð með [[amper]] -stundum (1 A·h = 3600 [[coulomb]]). Ef rafhlaða getur gefið eins ampers straum í eina klukkustund hefur hún rýmd upp á 1 A·h. Ef hún getur gefið 1 A í 100 klst., þá er rýmd hennar 100 A·klst. Á sama hátt jafngilda 20 A í 2 klst. 40 A·klst. rýmd.
 
Meðan segja má að rafhlaða sem getur gefið 10 A í 10 klst. hafi rýmd upp á 100 A·klst., þá framkvæma framleiðendur flokkunina '''ekki''' þannig. Rafhlaða sem flokkuð er sem 100 A·klst. mun sennilegast ekki gefa 10 A í 10 klst. Rafhlöðuframleiðendur nota staðlaða aðferð við að flokka rafhlöður sínar. Flokkunin byggist á prófunum sem fara fram í 20  klst. með afhleðsluhraða upp á 1/20 (5%) af væntri rýmd rafhlöðunnar. Þannig er rafhlöðu sem flokkuð er sem 100 A&nbspmiddot;klst. ætlað að gefa 5 A í 20 klst. Nýtni rafhlöðu fer eftir afhlöðunarhraðanum. Þegar rafhlaða afhleðst við 5% af rýmd sinni er nýtnin hærri en þegar hún er fullhlaðin.
<!--
 
Til að reikna út 5% afhlöðunarhraða rafhlöðu skal taka amperstundaflokkun framleiðandans og deila í hana með 20. T.d. kann AA-sella að vera flokkuð sem 1300 1300&nbsp;mA&nbsp;klst. (milliamperstundir). 5% afhlöðunarhraðinn sem þessi flokkun er byggð á væri 1300&nbsp;mA&middot;klst.&nbsp;/&nbsp;20&nbsp;klst.&nbsp;= 65&nbsp;mA.
While a battery that can deliver 10&nbsp;A for 10&nbsp;hours can be said to have a capacity of 100&nbsp;A&middot;h, that is '''not''' how the rating is determined by the manufacturers. A 100&nbsp;A&middot;h rated battery most likely will not deliver 10&nbsp;A for 10 hours. Battery manufacturers use a standard method to determine how to rate their batteries. Their rating is based on tests performed over 20&nbsp;hours with a discharge rate of 1/20 (5%) of the expected capacity of the battery. So a 100&nbsp;ampere-hour battery is rated to provide 5&nbsp;A for 20&nbsp;hours. The efficiency of a battery is different at different discharge rates. When discharging at 1/20 of their capacity, batteries are more efficient than at higher discharge rates.
 
<!--
 
To calculate the 5% discharge rate of a battery, take the manufacturer's ampere-hour rating and divide it by 20. For example, you have a AA cell rated at 1300&nbsp;mA&nbsp;h (milliampere hours). The 5% discharge rate from which this rating was derived would be 1300&nbsp;mA&middot;h&nbsp;/&nbsp;20&nbsp;h&nbsp;= 65&nbsp;mA.
-->
 
==Sprenging í rafhlöðu==
Við öfgakenndar aðstæður geta tilteknar gerðir rafhlaða sprungið í tætlur. Slík sprenging er yfirleitt afleiðing misnotkunar (svo sem ef einnota rafhlaða er endurhlaðin eða rafgeymi úr bíl er skammhleypt) eða bilunar í rafhlöðunni.