„Gedda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Taxobox_begin | color=pink | name=Gedda}}<br />{{StatusSecure}}
{{Taxobox_image | image = [[Image:Esox_lucius1.jpg|250px|Gedda]] | caption = Gedda}}
{{Taxobox_begin_placement | color = pink}}
{{Taxobox_regnum_entry | taxon = [[Dýraríki]]}}
{{Taxobox_phylum_entry | taxon = [[Seildýr]]}}
{{Taxobox_classis_entry | taxon = [[GeisluggarBeinfiskar]]}}
{{Taxobox_ordo_entryTaxobox_subclassis_entry | taxon = [[EsociformesGeisluggar]]}}
{{Taxobox_ordo_entry | taxon = [[Geddufiskar]]}}
{{Taxobox_familia_entry | taxon = [[Gedduætt]]}}
{{Taxobox_genus_entry | taxon = '''''Esox'''''}}
Lína 13 ⟶ 14:
{{Taxobox_end}}
 
'''Gedda''' (''Esox lucius'') er stór [[ferskvatnsfiskur]] sem er algengur í ám og vötnum í [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]], [[Rússland]]i og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Hún finnst einnig í [[ísalt vatn|ísöltu vatni]], til dæmis umhverfis [[Gotland]].
 
Hún verður yfirleitt um hálfs meters löng, en þó hafa veiðst geddur sem eru einn og hálfur meter og 26,5 [[Kílógramm|kg]] að þyngd. Hún getur orðið allt að þrjátíu ára gömul.
 
Geddan er [[alæta]] og hikar ekki við að ráðast á dýr sem eru næstum jafnstór henni sjálfri. Hún étur [[aborra]], [[froskur|froska]], [[Önd|andarunga]] og fleiri fiska og dýr. Hún lifir einkum í [[stöðuvatn|stöðuvötnum]] og [[fljót]]um sem eru nógu straumhörð til að botnfrjósa ekki.