„Fingrarím“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m skiljanlegt?
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fingrarím''' (eða '''handrím''') ([[latína]]: ''Dactylismus ecclesiasticus'') er aðferð til að reikna [[dagatal]], finna [[tungl]]komur, hátíðisdaga o.þ.h. með því að telja á [[Fingur|fingrum]] sér. [[Árni Óla]] segir á einum stað í ''[[Grúsk, greinar um þjóðleg fræði]]'': ''Fingrarímið [..] var [lengi vel eina] almanak Íslendinga''.
 
Í [[Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags|Almanaki hins íslenzka Þjóðvinafélags]] árið [[1875]] stendur:
Lína 9:
 
== Tenglar ==
* [http://www.almanak.hi.is/fingra.html ''Fingrarím''; af almanak.is]
* [http://www.timarit.is/?issueID=418010&pageSelected=5&lang=0 ''Fingrarím''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1950]