„Nifteind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
kjarneind
Thvj (spjall | framlög)
fermíeind
Lína 6:
}}
 
'''Nifteind''' er [[þungeind]] með enga rafhleðslu og massa upp á 939,6 [[Rafeindarvolt|MeV]]/[[ljóshraði|c]]² (1,6749 x 10<sup>-27</sup> kg, rétt meiri en [[róteind]]). [[Spuni]] hennar er ½ og hún flokkast því til [[fermíeind]]a.
 
[[Frumeindakjarni|Kjarni]] allra [[frumeind]]a samanstendur af róteinda og nifteindum (fyrir utan algengustu [[samsæta|samsætu]] [[vetni]]s, sem að samanstendur ef einungis einni róteind). Nifteind og róteind kallast [[kjarneind]]ir.