„Óflekkað mannorð“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
'''Óflekkað mannorð''' er [[hugtak]] í [[Ísland|íslenskum]] [[Íslensk lög|lögum]] sem skilgreint er í 5. gr. [[Lög um kosningar til Alþingis|laga um kosningar til Alþingis]] [http://www.althingi.is/lagas/nuna/2000024.html#G5] frá [[ár]]inu [[2000]]:
:„''Enginn telst hafa óflekkað [[mannorð]] sem er sekur eftir dómi um verk sem er svívirðilegt að [[almenningsálit]]i nema hann hafi fengið uppreisn æru sinnar.''“
:„''Dómur fyrir refsivert brot hefur ekki flekkun mannorðs í för með sér nema sakborningur hafi verið fullra [[lögaldur|18 ára að aldri]] er hann framdi brotið og refsing sé fjögurra mánaða [[fangelsi]] [[óskilorðsbundiðskilorðsbundið fangelsi|óskilorðsbundið]] hið minnsta eða öryggisgæsla sé dæmd.“
== Störf ofog embætti ==
<!--
Þarf eiginlega að orða þetta betur.. -ævar
-->
Óflekkaðs mannorðs er samkvæmt íslenskum lögum krafist af öllum þeim er gegna, og/eða hafa heimild til eða sækjast eftir eftirfarandi [[embætti|embættum]] og [[starf|störfum]]. [http://althingi.is/dba-bin/ls.ff.pl?texti1=%F3flekka%F0&skil1=AND&texti2=mannor%F0&skil2=NOT&texti3=]
 
* [[Kjörgengi]] til [[Alþingi]]s (34. gr. [http://www.althingi.is/lagas/nuna/1944033.html#G34] [[stjórnarskrá lýðveldisins Íslands]] {{lög|33|17. júní|1944}})
 
[[Flokkur:Lagahugtök í Íslenskum lögum]]
[[Flokkur:Lagahugtök]]