Munur á milli breytinga „Öxi“

241 bæti bætt við ,  fyrir 13 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
Axarhausinn er yfirleitt úr hörðum [[málmur|málmi]] (t.d. [[járn]]i eða [[stál]]i) og skalli öðru megin eins og á [[hamar|hamri]], en þunn egg á hinum endanum til að höggva með, t.d. í timbur. Til eru ýmsar gerðir af öxum, t.d. [[ísöxi]] og [[klifuröxi]] sem notaðar eru við fjalla- og jöklaferðir og [[skaröxi]] en blaðið á henni snýr þversum miðað við [[skaft]]ið. Hún er heppileg til að höggva sæti í timbur. Eins má nefna bolöxi, viðaröxi, tálguöxi, bjúgöxi, saxbílu og blegðu. Á venjulegri exi snýr blaðið í sömu stefnu og skaftið, sem oftast er úr tré og misjafnlega langt eftir því hvað öxin er notuð við. Axir voru mikið notaðar við húsbyggingar á fyrri öldum og ómissandi við [[skógarhögg]] og vinnslu á [[rekaviður|rekaviði]].
 
Axir hafa lengi verið notaðar við [[aftaka|aftökur]] og í [[franska byltingin|frönsku byltingunni]] kom [[fallöxi]]n fram sem skjótvirkara aftökutæki. Á [[Ísland]]i voru m.a. þeir hálshöggnir sem höfðu framið [[morð]] og aðra stórglæpi. Exi var t.d. notuð bæði við síðustu aftökuna á Íslandi [[1830]] og aftöku [[Jón Arason|Jóns Arasonar]] [[biskup]]s [[1550]] (sjá „[[öxin og jörðin geymir þá best]]“).
 
==Axir á Íslandi==
* Á [[Ísland]]i voru þeir hálshöggnir sem höfðu framið [[morð]] og aðra stórglæpi.
* Exi var t.d. notuð bæði við síðustu aftökuna á Íslandi [[1830]] og aftöku [[Jón Arason|Jóns Arasonar]] [[biskup]]s [[1550]] (sjá „[[öxin og jörðin geymir þá best]]“).
* Gestur drepur morðingja föður síns með exi er hann mælir „[[Listi yfir fleygar íslenskar setningar|þar launaði ég þér lambið gráa]]“ í íslendingasögunni [[Heiðarvíga saga|Heiðarvíga sögu]].
 
[[Flokkur:Handverkfæri]]
15.625

breytingar