„Rafsegulkraftur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ný síða: '''Rafsegulkraftur''' er langdrægur kraftur, sem rafsegulsvið ber milli rafhlaðinna agna, t.d. rafeinda og róteinda. Rafhleðslur, með sama [[formerk...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rafsegulkraftur''' er langdrægur [[kraftur]], sem [[rafsegulsvið]] ber milli [[rafhleðsla|rafhlaðinna]] agna, t.d.til dæmis [[rafeind]]a og [[róteind]]a. Rafhleðslur, með sama [[formerki]], hrinda hvor annariannarri frá sér, en gagnstæðar hleðslur dragast hvor að annari. Rafsegulkraftur heldur rafeindum á brautum umhverfis [[frumeindakjarni|frumeindakjarnann]] þ.a.þannig að [[frumeind]]ir haldast stöðugar og geta myndað [[sameind]]ir, en án hans væru engar frumeindir og ekkert [[efni]]. [[Rafsegulfræði]]n fjallar um hannrafsegulkraftinn.
 
[[Flokkur:Rafsegulfræði]]