„Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ný grein í stað höfundarréttarbrots
 
Bætti inn upplýsingum um bílana
Lína 5:
 
:„Fundurinn ályktar að markmið félagsins sé fyrst og fremst að aðstoða við björgun manna úr flugslysum og leita að flugvélum sem týnst hafa. Í öðru lagi að hjálpa þegar aðstoðar er beðið og talið er að sérþekking og tæki félagsins geti komið að gagni“
 
== Tækjabúnaður ==
 
=== Bílar ===
 
==== FBSR 3 ====
 
; Tegund: [[Hyundai Starex H1]] [[4x4]]
; Árgerð: [[2007]]
; Hreyfill: 2.5 CRDI, 103 [[Kw]]. Togar 314[[Nm]]
; Burðargeta: 6 farþegar með bílstjóra, 3 farþegar og eina [[sjúkrabara|sjúkraböru]], eða 1 farþegi og 2 sjúkrabörur
; Fjarskipti: [[GPS tæki]], [[VHF talstöð]]
; Notkunarsvið: Farþegaflutningar í léttari færi, þarfnast ekki [[meirapróf]]s
 
==== FBSR 4 ====
Verður skipt út [[áramót]]in [[2010]]/[[2011]]
; Tegund: [[Nissan Patrol]] breytt af [[Arctic Trucks]]
; Árgerð: [[2005]]
; Hreyfill: 3 [[líter|l]] 4 [[cyl]]. diesel turbo
; Burðargeta: 7 farþegar eða 2 farþegar og eina sjúkraböru
; Aukabúnaður: Nelgd 44" dekk, [[skriðgír]], lækkuð [[drifhlutfall|drifhlutföll]], rafmagns [[driflæsing]] að aftan og loftlæsing að framan, [[spil (tæki)|spil]], [[loftdæla]], [[snorkel]] með túrbóhaus, auka olíutankar, [[olíumiðstöð]], fjarstýrt leitarljós, [[toppgrind]], blá og gul [[blikkljós]], [[kastari|kastarar]] allan hringinn.
; Sjúkrabúnaður: Skel, hjól undir skel, fjallabjörgunarbúnaður, skyndihjálparbúnaður og súrefni.
: Fjarskipti: GPS tæki, VHF talstöð, 5 stk. hand-VHF stöðvar, flugradio, NMT sími og [[Tetra stöð]].
; Notkunarsvið: [[Fjallajeppi]] ætlaður til fólksflutninga á torfarin svæði og til sjúklingaflutninga
 
==== FBSR 5 ====
Verður skipt út [[áramót]]in [[2009]]/[[2010]]
; Tegund: [[Nissan Patrol]] breytt af [[Arctic Trucks]]
; Árgerð: [[2004]]
; Hreyfill: 3 [[líter|l]] 4 [[cyl]]. diesel turbo
; Burðargeta: 7 farþegar eða 2 farþegar og eina sjúkraböru
; Aukabúnaður: Nelgd 44" dekk, [[skriðgír]], lækkuð [[drifhlutfall|drifhlutföll]], rafmagns [[driflæsing]] að aftan og loftlæsing að framan, [[spil (tæki)|spil]], [[olíumiðstöð]], fjarstýrt leitarljós, [[toppgrind]], blá og gul [[blikkljós]], [[kastari|kastarar]] allan hringinn.
; Sjúkrabúnaður: Skel, hjól undir skel, fjallabjörgunarbúnaður, skyndihjálparbúnaður og súrefni.
: Fjarskipti: [[Bílatölva]] og 12" [[snertiskjár]], GPS loftnet sem er tengt við tölvuna, VHF talstöð, 5 stk. hand-VHF stöðvar, NMT sími
; Notkunarsvið: [[Fjallajeppi]] ætlaður til fólksflutninga á torfarin svæði og til sjúklingaflutninga
 
==== FBSR 6 ====
; Tegund: [[Ford 350]]
; Árgerð: [[2007]]
; Hreyfill: 350 [[hestafl|hestöfl]], 6,5 [[power stroke]]
; Burðargeta: 4. farþegar auk bílstjóra auk 3 [[vélsleði|vélsleða]] sem komast á [[pallur|pallinn]]
; Aukabúnaður: Sérsmíðaður pallur fyrir tvo vélsleða, dráttargeta 5 tonn, 37" tommu neld dekk
; Sjúkrabúnaður: Engin í [[febrúar 2007]]
; Fjarskipti: Engin í [[febrúra 2007]]
; Notkunarsvið: Fjölnota
 
== Heimildir ==
* {{vefheimild | url = http://fbsr.is/index.php?option=com_content&task=view&id=20&Itemid=38 | titill = Saga FBSR |mánuðurskoðað = 11. mars |árskoðað = 2008 }}
* Ónefndur bæklingur gefin út innar sveitarinnar um hennar í byrjun árs [[2008]].
 
== Tengill ==