„Áhrifssögn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Áhrifssagnir''' {{skammstsem|áhrs.}} eru [[sagnorð]] sem taka með sér [[andlag]] (þ.e.a.s. [[þolandi|þolanda]]). Áhrifssagnir stýra [[fall (málfræði)|falli]], og er andlagið þessvegna alltaf í [[aukafall]]i (þ.e. [[þolfall]]i, [[þágufall]]i eða [[eignarfall]]i).
 
Sögn sem ekki stýrir falli er [[áhrifslaus sögn|áhrifslaus]] {{skammstsem|áhrl. s.}}.