„Júpíter (guð)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:IngresJupiterAndThetis.jpg|right|thumb|250px|Málverkið „Jupiter et Thétis“ - eftir [[Jean Auguste Dominique Ingres|Jean Ingres]], 1811.]]
Hinn [[Rómaveldi|rómverski]] guð '''Júpíter''' fór í rómverskri goðafræði með samskonar hlutverk og [[Seifur]] í þeirri [[Grísk goðafræði|grísku]] og að einhverju leyti [[Óðinn]] í norrænni goðafræði. Nafn hans er komið af sömu indóevrópsku rót og nafn Seifs í grískri goðafræði og nafn [[Týr|Týs]] í norrænni goðafræði.
 
Júpíter var himnaguð, guð laga og reglufestu.
 
== Áhrif ==
Nafn Júpíters hefur fest sig í sessi með rómönskum málum þar sem fimmtudagur heitir í höfuðið á guðinum.
 
Fimmta reikistjarna Sólkerfisins heitir í höfuðið á guðinum.
 
== Heimild ==
{{commons|Jupiter (mythology)|Júpíter}}
* {{enwikiheimild|Jupiter (mythology)|10. ágúst|2006}}
 
{{Stubbur|fornfræði|saga|bókmenntir}}
==Heimild==
*{{enwikiheimild|Jupiter (mythology)|10. ágúst|2006}}
 
{{Stubbur|fornfræði}}
{{Stubbur|saga}}
 
[[Flokkur:Rómverskir guðir|Júpíter]]