„Lundúnabiblía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Lundúnabiblía''', 1866, er áttunda heildarútgáfa Biblíunnar á íslensku. Á titilblaði stendur: ''BIBLÍA, það er Heilög ritning. Endursko...
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7:
Biblían kom öll út í Lundúnum 1866, einnig með latínuletri í fyrsta sinn. Nýja testamentið var þá uppselt og var það endurprentað í Oxford sama ár. Alls hafði verið breytt um 4.000 - 5.000 [[biblíuvers]]um frá síðustu útgáfu.
 
Um þessa Biblíuútgáfu spunnust hatrammar deilur milli tveggja manna sem báðir störfuðu á Englandi. Þetta voru þeir [[Guðbrandur Vigfússon]] í [[Oxford]] og [[Eiríkur Magnússon (í Cambridge)|Eiríkur Magnússon]] í [[Cambridge]], og varð úr ævilangur fjandskapur milli þeirra. Þetta virðist gerast við hverja nýja Biblíuútgáfu, mismikið að vísu.
 
Brot ''Lundúnabiblíunnar'' er minna en [[Reykjavíkurbiblía|Reykjavíkurbiblíu]]. Upplag er ekki þekkt.