„Mól“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Deilur vegna mólsins ==
Lengi vel voru [[eðlisfræði]]ngar og [[efnafræði]]ngar ósammála um hvernig bæri að skilgreina mól. Samtök eðlisfræðinga skilgreindu mól sem þann fjölda súrefnisatóma sem höfðu [[Massi|massann]] 16 g í gasi af <sup>16</sup>O, en samtök efnafræðingarefnafræðinga skilgreindu mól sem þann fjölda súrefnisatóma sem hefði massann 16 g í náttúrulegu súrefni. Þar sem súrefni kemur fyrir á jörðinni sem fleiri en ein samsæta var nokkur munur á þessum skilgreiningum. Sá ágreiningur hefur nú verið lagður til hliðar og báðar fylkingarnar styðjast við skilgreininguna sem getur í upphafi greinarinar.
 
== Alþjóðlegi mól dagurinn ==