„Einar Pálsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Af hverju eru hlekkir hér inn á ensku síðuna? hvaða leti er þetta?
Lína 9:
===Allegóríukenningin: Íslendingasögur sem allegóríur===
 
Sumir sagnaritarar virðast hafa mótað goðsagnaarfinn í [[:en:medieval allegory|allegórískar]] sögur. Njála, til dæmis, varð yfirgripsmikil allegóría um Kristnitökuna. Njálsbrenna markaði aldaskil milli heiðni (og keltneskrar kristni) og rómverskrar kristni. Kári, vindurinn og tíminn, sem lifði brennuna líkt og fuglinn [[:en:Phoenix|Fönix]] varð persónugervingur heilags anda. Höfuðtilgangur með allegóríunni var að kristna hið heiðna trúarlega landslag. [[:en:Hrafnkels saga|Hrafnkels saga]] er líka allegóría en markmið hennar er meira siðræns eðlis.