„Tómhyggja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nn:Nihilisme
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Níhílismi''' eða '''tómhyggja''' er stefna í [[heimspeki]], sem staðhæfir að [[alheimurinn]], einkum þó tilvist [[maður|mannskepnunnar]], sé án einhvers raunverulegs gildis, markmiðs, [[Sannleikur|sannleika]] eða ómissandi tilgangs. Í eina tíð var stefna þessi nefnd '''alneitunarstefna''' á íslensku.
 
Níhilistar trúa ýmist öllum eða einhverju af eftirfarandi hugmyndum: það er engin rökbundin sönnun fyrir tilvist „æðri drottnara“ eða skapara, „sannur“ siðaboðskapur er með öllu óþekktur og einhver sönn [[siðferði]]sgildi sem ná eiga yfir alla veröldina eru ómöguleg; lífið hefur engann ósvikinn æðri „sannleika“ að geyma og engar gjörðir manna né dýra séu í raun „ákjósanlegri“ eða „betri“ en einhverjar aðrar.
 
Orðið kemur frá [[Latína|latneska]] orðinu ''nihil'', sem þýðir einfaldlega ''ekkert''.
 
== Heimild ==