„Federico Fellini“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Federico_Fellini_NYWTS_2.jpg|thumb|right|Federico Fellini.]]
'''Federico Fellini''' ([[20. janúar]] [[1920]] – [[31. október]] [[1993]]) var [[Ítalía|ítalskur]] [[kvikmynd]]aleikstjóri. Hann er einn af áhrifamestu og virtustu leikstjórum [[20. öldin|20. aldar]]. Hann hóf leikstjórnarferil sinn með kvikmyndinni ''[[Luci del varietà]]'' [[1950]] sem hann leikstýrði ásamt [[Alberto Lattuada]] í anda [[ítalska nýraunsæið|ítalska nýraunsæisins]], en fyrsta myndin sem hann leikstýrði einn var ''[[Lo sceicco bianco]]'' [[1952]]. Eftir [[1960]], meðeftir kvikmyndinnigerð kvikmyndarinnar ''[[La dolce vita]]'', hvarf hann frá nýraunsæinu og fór að gera [[listræn kvikmynd|listrænar kvikmyndir]] þar sem draumar, ímyndanir og minningar blandast saman, oft á [[ærsl]]afullan hátt, en sem halda í sama [[samfélagsgagnrýni|gagnrýna]] tón og nýraunsæið.
 
Fellini fékk fjórum sinnum [[Óskarsverðlaun]] fyrir bestu erlendu kvikmyndina, meðen það var fyrir kvikmyndirnar ''[[La strada]]'' (1954), ''[[Le notti di Cabiria]]'' (1957), ''[[8½]]'' (1963) og ''[[Amarcord]]'' (1973).
 
== Tenglar ==