„Alfons Mucha“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Alfons Maria Mucha''' (24. júlí 18604. júlí 1939) var tékkneskur myndlistamaður og skreytilistamaður. Hann málaði í Art Nouveau-stíl og var...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 7. mars 2008 kl. 22:22

Alfons Maria Mucha (24. júlí 18604. júlí 1939) var tékkneskur myndlistamaður og skreytilistamaður. Hann málaði í Art Nouveau-stíl og varð heimsþekktur fyrir veggspjöld sín af leikkonunni Söru Bernhardt í París í upphafi 20. aldar.

Tengill

   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.