„Íslandsbanki (eldri)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m íslandsbanki
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Íslandsbanki''' (eldri) var [[Ísland|íslenskur]] [[banki]], stofnaður [[1904]], aðallega með [[danmörk|dönsku]] [[hlutafé]] að frumkvæði [[Alexander Warburg|Alexanders Warburg]] og [[Ludvig Arntzen|Ludvigs Arntzen]]. Bankinn var aðaluppspretta fjármagns fyrir vélvæðingu íslensks [[sjávarútvegur|sjávarútvegs]] í upphafi aldarinnar. [[7. mars]] [[1930]] tók [[Útvegsbankinn]] starfsemi bankans yfir.
 
{{stubbur|saga}}