Munur á milli breytinga „Wikipediaspjall:Wikimedia Ísland/Samþykkt“

::: Vissulega ættum við að gera þetta sem fyrsta atriði á fundinum og kanna hvort atkvæðahafar eru meðlimir í hvívetna. Ég vildi bara ekki að þetta hljómaði svo að ekki væri hægt að mæta á aðalfund og
m
(::: Vissulega ættum við að gera þetta sem fyrsta atriði á fundinum og kanna hvort atkvæðahafar eru meðlimir í hvívetna. Ég vildi bara ekki að þetta hljómaði svo að ekki væri hægt að mæta á aðalfund og)
:Má það ekki vera ''á'' aðalfundi? s.s. ''fyrir eða á''
:: Aftur spurning um hver hefur atkvæðisrétt á aðalfundi. Í mörgum félögum er skilyrði að vera búinn að greiða félagsgjöld til að hafa atkvæðisrétt. --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 7. mars 2008 kl. 17:54 (UTC)
::: Vissulega ættum við að gera þetta sem fyrsta atriði á fundinum og kanna hvort atkvæðahafar eru meðlimir í hvívetna. Ég vildi bara ekki að þetta hljómaði svo að ekki væri hægt að mæta á aðalfund og ganga í félagið, eða greiða félagsgjöld fyrir árið við það tækifæri. --[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] 7. mars 2008 kl. 18:04 (UTC)
 
Enn fremur ættum við að bæta við (í egin lög?) að aðalsamskiptaleið félagsins verði póstlisti þess hýstur á lists.wikimedia.org. Reyndar sé ég enga ástæðu fyrir því að mikilvægar ákvarðanir og jafnvel kosningar geti verið teknar þar (sjá [[:en:PGP|PGP]]) til hentugleika fyrir félagsmenn sem komast ekki á fundi á Reykjarvíkursvæðinu þegar þeir eru haldnir. --[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] 7. mars 2008 kl. 17:50 (UTC)