„Wikipedia:Wikimedia Ísland/Undirbúningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Þátttakendur: bætti mér inn
Lína 42:
==Verkefni==
Möguleg verkefni eru t.d. (bætið við listann):
 
* auglýsa wiki-verkefnin og halda utan um almennt kynningarstarf,
=== Fjármagnsöflun ===
* afla fjármagns til verkefnisins sem og annarra styrkja,
Þetta yrði stofnun sem gæti aflað fjármagni til neðangreinds auk annars.
* styðja íslenska notendur wiki-verkefna,
 
*=== veraVera eigandi léna og annara eigna sem tengjast verkefnunum. ===
T.d. wikimedia.is.
 
=== Auglýsingar og kynningarstarf ===
Fulltrúar félagsins gætu haldið kynningu á Wikimedia wiki verkefnunum við ýmis tækifæri. T.d. í háskólum og menntaskólum, á ráðstefnum o.fl.. Einnig væri hægt að standa fyrir auglýsingum á starfseminni í ýmsum formum.
 
=== Meðlimir gætu kynnt sig sem fulltrúar félagsins ===
T.d. ef væri verið að biðja um að efni væri gert frjálst, t.d. frá ríkisstofnunum eða einstaklingum, væri gott að geta sagst tala fyrir Wikimedia frekar en að vera einstaklingur úti í bæ. [[Menntamálaráðuneytið]] t.d. borgar fyrir [[Britannica]] og það væri mun auðveldara að fá eitthvað þannig í gegn með formlegt andlit en ella.