„Nýyrði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Nýyrði''' er nýtt orð yfir [[hugtak]] eða hlut. [[Nýyrðasmiður|Nýyrðasmiðir]] nefnast þeir sem annaðhvort starfa í nýyrðanefndum eða koma nýyrðum á framfæri í skrifum sínum. Nýyrði skiptast í tvo flokka ''ný orð'' (þ.e.a.s. nýyrði) og svo ''nýmerking''. Nýmerking kallast það þegar gamalt orð fær nýja merkingu (sbr. [[sími]]). Stundum eiga nýmerkingar sér erlendar rætur og eru þá nefndar ''tökumerkingar''.
 
Ný orð eru ýmist [[tökuorð]] eða nýyrði af íslenskri rót. Á meðal nýyrðanna eru þó firn af samsettum orðum sem að hálfu leyti eru af útlendum toga, þ.e.a.s. merkingarlega. Hér átt við [[tökuþýðing]]arnar svokölluðu, en tökuþýðing er það þegar erlent orð eða orðasamband er þýtt lið fyrir lið, sbr. t.d. [[kjarnorka]] ([[enska]]: ''nuclear energy''), [[samviska]] ([[latína]]: ''conscientia'').
 
== Dæmi um nýyrði úr samtímanum ==
Lína 7 ⟶ 9:
 
== Dæmi um eldri nýyrði ==
* [[sími]] - (ens) ''telephone''
* [[sjónvarp]] - (ens) ''television''
* [[tölva]] - (ens) ''computer''