„Ayreon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hu:Ayreon, ru:Ayreon
Spm (spjall | framlög)
Lína 14:
Tvöfalda útgáfan ''The Universal Migrator'' ([[2000]]) er vísindaskáldsaga sem segir frá síðasta manninum, sem býr aleinn á [[Mars (pláneta)|Mars]]. Á fyrri geisladisknum, ''The Dream Sequencer'' heldur hann af stað í ferðalag aftur í tímann í minningum ýmissa annarra einstaklinga í gegnum mannkynssöguna með hjálp tækis er kallast draumaraðarinn. Fyrri diskurinn er uppfullur af rólegu [[framúrstefnurokk]]i. Seinna meir for-skapast hann lengra fram í tímann, alla leið að [[miklihvellur|miklahvelli]] á seinni diskinum, sem er töluvert þyngri, ''The Flight of the Migrator''. Aftur hafa þessar plötur um tíu söngvara sem eru studdir af mjög mörgum undirspilurum. [[Bruce Dickinson]] úr [[Iron Maiden]] kemur fram á seinni disknum, en hann er líklega best þekkti tónlistarmaðurinn sem hefur komið fram undir merki Ayreon.
 
Nýjasti diskur Ayreon er ''The Human Equation'' semvar gefinn var út árið [[2004]]. Líkt og í The Electric Castle eru þó nokkrir söngvarar, hver með sitt hlutverk. Með þessari útgáfu hvarf Ayreon frá sínum vanalega viðfangsefni vísindaskáldskap og tók fyrir sögu sem gerist í huga manns sem liggur í dauðadái á sjúkrahúsi eftir einkennilegt bílslys á hábjörtum degi með enga aðra bíla í grenndinni. Aðalleikararnir á þessum disk eru ellefu, og leika flest þeirra mismunandi tilfinningar hins meðvitundarlausa manns: Röksemd, ást, ótti, stolt, ástríða, kvöl og bræði. [[Ed Warby]], hljómborðsleikari [[Uriah Heap]], og [[Mikael Åkerfeldt]], söngvari [[Opeth]], eru líklega frægustu tónlistarmennirnir á þessum disk.
 
''01011001'', sem kom út árið [[2008]], bindur saman alla undangengna diska og segir frá tilraunum þjóðar sem kallar sig ''Forever of the Stars'' við að takast á við eigin uppruna og eigin vanskilning. Þeir skapa því mannkynið og rannsaka það, en sjá að þau eru ekkert betur sett með þetta flóknar spurningar. Diskurinn hefur hlotið lof gagnrýnanda, svo sem 10/10 á MetalRaw.com, 5/5 á Korroso.fi, og var valin plata vikunar á ProgArchives.com.
 
== Meðlimir ==