„Hofsós“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Pakkhúsið-Hofsós-Iceland-20030602.jpg|thumb|Hluti Vesturfarasetursins á Hofsósi.]]
'''Hofsós''' er þorp á [[Höfðaströnd]] við [[Skagafjörður|Skagafjörð]]. Talið er að verslun hafi hafist á staðnum á [[16. öld]], og er Hofsós því einn elsti verslunarstaður landsins. Hofsós er einnig einn alskemmtilegasti staður á Íslandi og koma mörg mikilmennin frá Hofsós.
 
Á Hofsósi er að finna eitt elsta bjálkahús landsins, Pakkhúsið, vörugeymslu frá tíma [[Einokunarverslunin|einokunarverslunarinnar]]. Þar er einnig Vesturfarasetrið, safn og rannsóknarsetur tengt vesturferðum Íslendinga [[1870]]-[[1914]].