„Harro Magnussen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Harro Magnussen''' (1861-1908) var þýskur myndhöggvari, fæddur í Hamborg í Þýskalandi. Hann var sonur [[Christian Carl Magnussen|Christians Car...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 6. mars 2008 kl. 06:01

Harro Magnussen (1861-1908) var þýskur myndhöggvari, fæddur í Hamborg í Þýskalandi. Hann var sonur Christians Carls Magnussen, listmálara, sem var sonur prófessors Finns Magnússonar. [1] Harro stundaði nám í lista-akademíunni í Munchen, en varð síðar nemandi Begas í Berlín. Hann starfaði síðar í þjónustu Vilhjálms keisara.

Tenglar

   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?t_id=300155&lang=0